RECARO PRO RACER keppnisstólarnir hafa sannað sig um allan heim og eru allir helstu og bestu rally ökuþórar með RECARO, ekki bara vegna einstakra stuðningseiginleika og styrks heldur eru gæðin framúrskarandi þar sem líðan bílstjórans er líka afar mikilvæg. sjá pfd.bækling
FIA stólarnir eru ekki lagervara og þarf að panta, þeir eru dagsettir með sérstökum merkingum. Afgreiðslufrestur gerur verið allt að 10 -16 vikur.
Festingarnar þarf að panta sér og eru annarsvegar úr áli eða stáli,