VAFRAKÖKUR

Vafrakökur (cookies) eru nýttar á ýmsan hátt hér á bilasmidurinn.is. Þær geta t.d. verið notaðar til að fylgja slóð notenda á vef okkar, halda utan um slóðir sem leiða til okkar og greina umferð um vefinn.
Einnig eru þær notaðar til að betrumbæta leitarvél okkar með því að geyma leitarorð og hvaða vörur birtast þegar þau leitarorð eru notuð.

Vefkökur eru ekki tengdar við persónuupplýsingar. Persónuupplýsingar eru aldrei vistaðar í vefkökunum sjálfum. Persónuupplýsingar notenda eru aldrei framseldar til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi nema þegar lög krefjast eða í algjörri nauðsyn til þess að fylgja lögum eða til að fara eftir lagalegu ferli á síðu okkar. >>Sjá friðhelgisstefnu