Webasto Range+ miðstöð Air Top 2000stc 12v d. fyrir EQV-Vito

269.900kr.

Webasto Range+ miðstöð 2kw Air Top 2000stc 12v diesel sett sem er sér hannað fyrir Merceded Bens MQV Vito.  Með því að  nota Webasto miðstöðina sparast verulegt rafmagn sem getur lengt drægni bílsins um allt að 80km.

Settið inniheldur alla hluti til ísetningar ásamt 8L tank sem er settur undir bílinn með áfyllingar stút.

Hægt að tengja mismunandi stýringar við t.d. fjartstýringu, GSM App eða klukku.

sjá tæknilýsingu