RECARO Xenon 1 nýjasti barnabílstóllinn frá þessum heimsþekkta þýska framleiðanda. Sameinar nýjustu tækni og hönnun í uppbyggingu höggdempunar kerfa. Stóllinn tryggir öryggi og þægindi fyrir börn að 7ára, 360° snúingsmöguleikinn einfaldar alla umgengni og notkun. Stólnum fylgir innlegg fyrir nýbura, mjúkt áklæðið og öndurnarkerfið er með einstaka loftunareiginleika og er um leið rúmgott. Xenon 1 uppfyllir bæði þægindi og virkni.
- Áklæðið er hægt að þvo það uppfyllir Hoenstein OEKO – Tex og er múkt viðkomu.
- Breytilegt nýbura innleg með dempunar svampi tryggir hámarks vörn og þægindi.
- Hallastilling að 135° framvísandi og 165° bakvísandi
- Trapisulöguð hliðar höggvörn sem er hólfaskipt dempar á öruggan hátt hliðar högg og lágmarkar hættu á meiðslum.
- Beltin erum útbúin þannig að auðvelt er að spenna og smella, sjálf standandi kerfi.
- Búin öndurnar efnum sem tryggja góða loftun á heitum dögum.
- Öryggislæsing, ef stillt er a´<15mánað er t.d. ekki hægt að snúa stólnum í framvísandi stöðu.
- Léttbyggður og auðveldur meðförum fyrir foreldra, endingargott áklæði og úthugsuð hönnun Xenon 1.


