SKILMÁLAR
Pantanir
Pöntun er bindandi þegar staðfesting hennar er samþykkt af kaupanda.
Skilaréttur
Skilafrestur er amk. 1 mánuður gegN framvísun kvItturnar eða reiknings. Varan verður að vera óskemmd og í því ástandi sem hún var afgreidd í.
Ef um sannanlega galla er um að ræða er kaupanda bætt varan sem söm eða með endurgreiðslu. Ef þörf er á að senda hana til viðtkanda ber seljandi kostnað vegna þess.
Afhendingarmátar
Pantanir eru afgreiddar á eins fljótan hátt og mögulegt er hverju sinni, pöntunum er ekið á flutningsaðila á höfðuðborgarsvæðinu án þóknunar og gilda afhendingar og ábyrgðarskilmálar þess aðila sem flytur vöruna á áfangastað.
Greiðslur
Hægt er að greiða með kreditkorti, millifærslu á reikning seljanda eða með póstkröfu Íslandspósts sé viðkomandi ekki í reikningsviðskipum við seljanda.
Verð og vöruuplýsingar
Seljandi veitir upplýsingar um vöru og þjónustu eftir bestu getu hverju sinni.
Seljandi áskilur sér rétt til að breyta verðum í verslun án fyrirvara en er skuldbundinn áður gerðum verðtilboðum ef tilboðstími þeirra er ekki útrunninn.
Öll uppgefin verð eru með VSK nema ef kaupandi óski þess sérstaklega.
Seljandi heitir fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar eru ekki afhenar þriðja aðila að neinu tagi.