Webasto ThermoConnect2 App GSM stýring fyrir Webasto Thermo miðstöðvar sem tengjast með W-bus eða analog. Aðeins hægt að nota við nýrri kynslóðir Webasto lofthitara sem eru með W-bus tengi.
Appið er með öllum stýrimögleikum,
Tímaliða til að a stilla fram í tímann fyrir t.d. vikuna, HTM ( Heat Time Management ) möguleika, loftun eða hitun, ásamt rauntima tengingar við bílnn þar sem hægt er að sjá staðsetningu, hitastig og stöðu rafgeymis. Hægt að hafa marga notendur.
Appið er frítt og einning fyrsta árs notkun á öðru ári er greitt fyrir hvert ár alls 35,- EUR.
Settið innheldur TCon2 móttakara með innbyggðu SIM korti, hnapp til að kveikja og slökkva ásamt tengivírasetti.