Salia er framúrskarani barnabílstóll með 360° snúningsbottni, bak eða framvísandi, i-size. Afar auðvelt er að smella honum í bílinn með Isofix festingum og snúa í fram eða bakvístandi stöðu. Kemur með ungbarna innleggi og hægt að setja sólskyggni á. Mjög mjúkur og veitir hámarks vörn. Merki að framan sem sýna ef stóllin er t.d. ekki rétt festur. Aukin hliðarvörn er innbyggð og er smellt út þeim megin sem hurð bílsins er.
Ungbarna innleggið er úr sérstaklega mjúku efni sem hefur góða öndunareiginleika og auvelt að fjarlægja úr stólnum. Bílstóllinn er einfaldur í notknun og auðvelt að stilla, snúa og festa.
Hentar fyrir börn frá fæðingu að 4ára aldri eða 18kg og 104cm.