RECARO SALIA ELITE Algerlega einstök hönnun sem á sér engan líkan, Salia Elite er fyrsti og eini bakvísandi 360° stóllinn sem er „2-in-1“. Ungbarna burðarstóll sem smellt er inní stærri stólinn, bakvísandi eða framvísandi i-Size með Isofix festingum sem veitir hámarks öryggi, tveir stólar sameinaðir í einn. Einfalt að snúa með einni hreyfingu. Sóllinn hallar innbyrðis og stækkar því ekki inní bílnum þótt að honum sé hallað. Aukin hliðar vörn sem er smellt út þeim megin sem hurð bílsins er og tekur því minna pláss til sín þeim megin sem snýr inn í bílinn. Hægt að smella minni stólnum á kerru t.d. Recaro Celona/ Sadena eða EasyLife með millistykkjum.
Áklæðið hefur mjóg góða öndunareiginleika og er afar mjúkt, Innri stóllin er hækkanlegur og notast í u.þ.bl.6 mánuði, þá tekur hinn við, innlegg fylgir.