Frábær barnabílstóll fyrir 15-35kg börn sem hafa náð 104cm. Isofix festingar, uppblásanlegur stuðningur við hnakka og innbyggðir Sennheizer hátalarar í höfðuðpúða með AUX mini tengi fyrir allar gerðir spilara til að létta þeim yngri ferðalagið. Hágæða áklæði með góðri loftun og hægt að stilla halla. Stóllinn er búinn einstakum hliðar höggdempurum.